Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 13:31 Nýjar reglur breska fimleikasambandsins eiga að koma í veg fyrir að þjálfarar vigti iðkendur. getty/Guang Niu Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein. Fimleikar Bretland Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein.
Fimleikar Bretland Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn