Sunak segir endurskoðun Brexit ekki í kortunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2023 07:46 Von der Leyen og Sunak á ráðstefnu um gervigreind fyrr í mánuðinum. epa/Tolga Akmen Talsmaður Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því gær að ráðherrann teldi ekki að Brexit, útganga Breta úr Evrópusambandinu, væri í hættu. Tilefnið voru ummæli sem Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét falla á viðburði í Brussel á þriðjudag, þar sem hún sagði að leiðtogar hefðu klúðrað Brexit og mögulega væri það eitthvað sem yngri kynslóðin gæti „lagað“. Von der Leyen var spurð að því hvort Bretar myndu einhvern tímann snúa aftur inn í Evrópusambandið. „Ég verð að segja, ég segi við börnin mín: þið verðið að laga þetta... við klúðruðum þessu, þið verðið að laga þetta. Þannig að hér líka held ég er leiðin fram á við, það er mitt persónulega mat, augljós,“ sagði von der Leyen. Talsmaður Sunak sagði hins vegar að það væri aðeins vegna þess frelsis sem Bretar hefðu öðlast við úrgönguna úr Evrópusambandinu að þeir gætu mótað eigin stefnu í málefnum hælisleitenda. Þá sagði hann það einnig Brexit að þakka að sjúklingar hefðu betra aðgengi að lyfjum og að úrbætur hefðu verið gerðar á dýravernd. „Við erum með forsætisráðherra sem barðist fyrir Brexit áður en það þjónaði hagsmunum hans að gera það, þannig að hann er mjög ástríðufullur hvað þetta varðar. Við erum mjög einbeitt í því að láta þetta ganga upp.“ David Cameron, ferðaðist til Brussel í vikunni í fyrsta sinn eftir að hann snéri aftur í hlutverki utanríkisráðherra. Hann barðist fyrir veru Bretlands innan Evrópusambandins. Cameron neitaði að tjá sig við fjölmiðla þegar eftir því var leitað. Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Tilefnið voru ummæli sem Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, lét falla á viðburði í Brussel á þriðjudag, þar sem hún sagði að leiðtogar hefðu klúðrað Brexit og mögulega væri það eitthvað sem yngri kynslóðin gæti „lagað“. Von der Leyen var spurð að því hvort Bretar myndu einhvern tímann snúa aftur inn í Evrópusambandið. „Ég verð að segja, ég segi við börnin mín: þið verðið að laga þetta... við klúðruðum þessu, þið verðið að laga þetta. Þannig að hér líka held ég er leiðin fram á við, það er mitt persónulega mat, augljós,“ sagði von der Leyen. Talsmaður Sunak sagði hins vegar að það væri aðeins vegna þess frelsis sem Bretar hefðu öðlast við úrgönguna úr Evrópusambandinu að þeir gætu mótað eigin stefnu í málefnum hælisleitenda. Þá sagði hann það einnig Brexit að þakka að sjúklingar hefðu betra aðgengi að lyfjum og að úrbætur hefðu verið gerðar á dýravernd. „Við erum með forsætisráðherra sem barðist fyrir Brexit áður en það þjónaði hagsmunum hans að gera það, þannig að hann er mjög ástríðufullur hvað þetta varðar. Við erum mjög einbeitt í því að láta þetta ganga upp.“ David Cameron, ferðaðist til Brussel í vikunni í fyrsta sinn eftir að hann snéri aftur í hlutverki utanríkisráðherra. Hann barðist fyrir veru Bretlands innan Evrópusambandins. Cameron neitaði að tjá sig við fjölmiðla þegar eftir því var leitað.
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira