Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2023 13:17 Pálmi Gestsson leikari segir Bílastæðasjóð ofbeldisfyrirtæki. vísir/hulda margrét/Pálmi G Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt. Bílastæði Reykjavík Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt.
Bílastæði Reykjavík Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira