Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 20:06 Það var mikið fjör á leik HJK og Aberdeen. Twitter@archiert1 Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
HJK komst 2-0 yfir gegn Aberdeen en gestirnir svöruðu fyrir sig og jöfnuðu leikinn, lokatölur 2-2. Jafnteflið gerir hins vegar ekkert fyrir lðin sem eru í 3. og 4. sæti G-riðils og eiga ekki möguleika á að komast áfram. You might have heard about rainy night in Stoke, but have you heard about snowy night in Helsinki? #UECL #UECLfi @AberdeenFC @hjkhelsinki pic.twitter.com/vtAGLKO6uy— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) November 30, 2023 Það vakti hins vegar athygli að dómari leiksins stöðvaði leikinn tímabundið í stöðunni 2-1. Á sama tíma heyrðist í kallkerfi vallarins að ekki mætta kasta hlutum inn á völlinn en þá hafði snjóboltum rignt yfir Kelle Roos, markvörð Aberdeen. HJK and Aberdeen was briefly stopped because the away fans were chucking snowballs at the home side's goalkeeper. @archiert1pic.twitter.com/1C4gNcgIMZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 30, 2023 Í A-riðli kom Hákon Arnar Haraldsson inn af varamannabekknum hjá Lille þegar franska félagið vann 2-0 útisigur á Olimpija. Hákon Arnar spilaði rúman stundarfjórðung og nældi sér í gult spjald. Lille trónir á topp riðilsins með 11 stig en þarf sigur gegn KÍ Klaksvík til að tryggja sér efsta sætið. Önnur úrslit FC Astana 0-2 Dinamo Zagreb AZ Alkmaar 1-0 Zrinjski Besiktas 0-5 Club Brugge Bodo/Glimt 5-2 Lugano FC Balkani 0-1 Plzen Gent 4-0 Zorya Luhansk KÍ Klaksvík 1-2 Slovan Bratislava
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Sjáðu mörkin á Kópavogsvelli Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Maccabi Tel Aviv, 1-2, þegar liðin áttust við í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í dag. 30. nóvember 2023 15:34