Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 19:11 Matip hefur spilað vel með Liverpool upp á síðkastið en verður frá keppni vegna meiðsla næstu misserin. Marc Atkins/Getty Images Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin. Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin.
Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti