Reikna með því að Bonaqua nái Toppstölunum aftur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. desember 2023 06:46 Toppur hvarf úr verslunum landsmanna í júlí og kom Bonaqua hans í stað. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Coca Cola á Íslandi segja sölu á Bonaqua sódavatninu eftir að nafninu var breytt vera á áætlun sem fyrirtækið hafi sett sér í byrjun júlí þegar nafni drykksins var breytt úr Toppur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola European Partners á Íslandi til Vísis. Heimildin greindi frá því að hlutdeild Bonaqua á markaðnum hér á landi sé nú 11-12 prósent. Hún hafi minnkað til muna eftir að nafni drykkjarins var breytt. Vísir reyndi að ná tali af Önnu Regínu Björnsdóttur, forstjóra CCEEP vegna málsins, án árangurs. Nafnabreytingin vakti mikla athygli þegar hún var tilkynnt í júlí. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, gagnrýndi breytinguna meðal annars og sagði miður að íslensku nafni væri kastað fyrir róða. Taki tíma að kynna nýjan drykk „Salan á Bonaqua gengur vel og er samkvæmt áætlun sem við settum okkur í byrjun júlí þegar Bonaqua fór fyrst í sölu,“ segir Stefán í svari sínu til Vísis. „Eins og gefur að skilja þá tekur tíma að kynna nýtt vörumerki og í samburði við sölutölur og dreifingu sem Toppur var með þegar það hætti eftir 30 ár, þá gerum við ráð fyrir að Bonaqua verði komið á sama stað á nýju ári.“ Áætlanir fyrirtækisins geri ráð fyrir að hlutdeild Bonaqua á markaði hækki hægt og sígandi eftir því sem fleiri prófi drykkinn og með því að byggja upp vörumerkið með vörunýjungum ásamt sölu- og kynningarstarfi. „Eins og fyrr segir þá er drykkurinn er aðeins búinn að vera 5 mánuði á markaði og við gerum ráð fyrir því að Bonaqua þróist í að verða á sama stað og Toppur var á nýju ári. Svo ætlum við okkur auðvitað að ná enn meiri sölu í framhaldinu.“ Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Tengdar fréttir „Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50 Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola European Partners á Íslandi til Vísis. Heimildin greindi frá því að hlutdeild Bonaqua á markaðnum hér á landi sé nú 11-12 prósent. Hún hafi minnkað til muna eftir að nafni drykkjarins var breytt. Vísir reyndi að ná tali af Önnu Regínu Björnsdóttur, forstjóra CCEEP vegna málsins, án árangurs. Nafnabreytingin vakti mikla athygli þegar hún var tilkynnt í júlí. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, gagnrýndi breytinguna meðal annars og sagði miður að íslensku nafni væri kastað fyrir róða. Taki tíma að kynna nýjan drykk „Salan á Bonaqua gengur vel og er samkvæmt áætlun sem við settum okkur í byrjun júlí þegar Bonaqua fór fyrst í sölu,“ segir Stefán í svari sínu til Vísis. „Eins og gefur að skilja þá tekur tíma að kynna nýtt vörumerki og í samburði við sölutölur og dreifingu sem Toppur var með þegar það hætti eftir 30 ár, þá gerum við ráð fyrir að Bonaqua verði komið á sama stað á nýju ári.“ Áætlanir fyrirtækisins geri ráð fyrir að hlutdeild Bonaqua á markaði hækki hægt og sígandi eftir því sem fleiri prófi drykkinn og með því að byggja upp vörumerkið með vörunýjungum ásamt sölu- og kynningarstarfi. „Eins og fyrr segir þá er drykkurinn er aðeins búinn að vera 5 mánuði á markaði og við gerum ráð fyrir því að Bonaqua þróist í að verða á sama stað og Toppur var á nýju ári. Svo ætlum við okkur auðvitað að ná enn meiri sölu í framhaldinu.“
Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Tengdar fréttir „Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50 Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
„Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15