Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 12:00 Hinn nítján ára Jonas Nyhus Myhre verður frá keppni næstu vikurnar vegna skelfilegra meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL. Íshokkí Noregur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira
Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL.
Íshokkí Noregur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Sjá meira