Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 09:31 Erling Haaland missti í gær af sínum fyrsta deildarleik með Manchester City á þessu tímabili. Getty/James Gill Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Haaland hafði byrjað fyrstu fimmtán deildarleiki tímabilsins en missti af leiknum á móti Luton um helgina. City vann þá 2-1 sigur eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Pep Guardiola has confirmed Erling Haaland injury to his foot is NOT a fracture and will be assessed for Man City's game against Crystal Palace pic.twitter.com/zpr6TNURIQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2023 Guardiola var spurður út í meiðslin hjá Haaland eftir leikinn. Hann fullvissaði þá áhyggjufulla stuðningsmenn City að Haaland væri ekki fótbrotinn eins og einhverjir óttuðust. En hvað verður sá norski lengi frá? „Við vitum það ekki og verðum að sjá til. Vonandi verður hann búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina,“ sagði Pep Guardiola við breska ríkisútvarpið. Manchester City mætir annað hvort Club Leon frá Mexíkó eða Urawa Red Diamonds frá Japan í undanúrslitunum en sá leikur fer fram 19. desember í Sádí Arabíu. Haaland er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og hefur alls skorað nítján mörk í öllum keppnum á tímabilinu. City mætir Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í vikunni en hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum og sigur í riðlinu. Næsti deildarleikur er á móti Crystal Palace á laugardaginn kemur. Pep Guardiola has given a further update on Erling Haaland's injury pic.twitter.com/dHTAAg1jct— Premier League (@premierleague) December 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Haaland hafði byrjað fyrstu fimmtán deildarleiki tímabilsins en missti af leiknum á móti Luton um helgina. City vann þá 2-1 sigur eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Pep Guardiola has confirmed Erling Haaland injury to his foot is NOT a fracture and will be assessed for Man City's game against Crystal Palace pic.twitter.com/zpr6TNURIQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 10, 2023 Guardiola var spurður út í meiðslin hjá Haaland eftir leikinn. Hann fullvissaði þá áhyggjufulla stuðningsmenn City að Haaland væri ekki fótbrotinn eins og einhverjir óttuðust. En hvað verður sá norski lengi frá? „Við vitum það ekki og verðum að sjá til. Vonandi verður hann búinn að ná sér fyrir heimsmeistarakeppnina,“ sagði Pep Guardiola við breska ríkisútvarpið. Manchester City mætir annað hvort Club Leon frá Mexíkó eða Urawa Red Diamonds frá Japan í undanúrslitunum en sá leikur fer fram 19. desember í Sádí Arabíu. Haaland er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán mörk og hefur alls skorað nítján mörk í öllum keppnum á tímabilinu. City mætir Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í vikunni en hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum og sigur í riðlinu. Næsti deildarleikur er á móti Crystal Palace á laugardaginn kemur. Pep Guardiola has given a further update on Erling Haaland's injury pic.twitter.com/dHTAAg1jct— Premier League (@premierleague) December 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira