Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 08:01 Zlatan Ibrahimovic kvaddi AC Milan sem leikmaður á þessu ári en hann gæti snúið aftur í annað starf hjá félaginu. Getty/Claudio Villa AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Ítalski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
AC Milan er í þriðja sæti Seríu A en nú níu stigum á eftir toppliði Internazionale. Framtíð Stefano Pioli þjálfara hjá félaginu er sögð standa tæpt. Ítalska blaðið La Repubblica slær því upp að Pioli gæti hreinlega misst starfið á næstunni. Blaðamenn La Repubblica er ekki aðeins að skrifa um það að Pioli verði mögulega rekinn heldur en hafa þeir einnig nefnt þá sem eru líklegastir til að taka við af honum. Þeir sem eru nefndir til sögunnar eru fyrrum leikmenn liðsins hinn 37 ára gamli Ignazio Abate og hinn 42 ára gamli Zlatan Ibrahimovic. Abate og Ibrahimovic spiluðu saman hjá AC MIlan frá 2010 til 2012 áður en Zlatan fór til Paris Saint-Germain. Abate hætti að spila árið 2019 og er nú þjálfari unglingaliðs félagsins. Félagarnir myndu taka við liðinu tímabundið en sá sænski er síðan líklega á leið í annað starf hjá ítalska félaginu. La Repubblica veltir nefnilega því líka fyrir sér hvort að Zlatan geti orðið sérstakur ráðgjafi fyrir eigandann Gerry Cardinale. Zlatan hefur verið orðaður við starf hjá félaginu síðan skórnir fóru upp á hillu. Hann var spurður út í það um helgina. „Ég veit ekkert. Við ræðum saman og sjáum til hvað gerist,“ sagði Zlatan við Sky Italia. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Ítalski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira