Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 14:00 Scott McTominay og félagar í Manchester United töpuðu illa á moti Bournemouth á Old Trafford um helgina. Getty/Clive Brunskill Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Til að United menn komist áfram í sextán liða úrslitin þá þarf liðið að vinna Bayern á Old Trafford og á sama tíma þurfa FC Kaupmannahöfn og Galatasaray að gera jafntefli í hinum leik riðilsins. Fá lið hafa verið gagnrýnd jafnmikið og lið United á þessu tímabili. Liðið byrjaði helgina aðeins þremur stigum á eftir Manchester City en spilamennskan og slök frammistaða í Meistaradeildinni hefur kallað á hörð og mjög gagnrýnin viðbrögð í fjölmiðlum. "It's not just a case of - like with some of the other managers - where it's been a little bit toxic at times"Scott McTominay says the Man Utd players are "firmly behind" manager Erik ten Hag pic.twitter.com/HZVaPeqAv0— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 11, 2023 McTominay segir að andrúmsloftið í búningsklefanum hafi stundum verið eitrað undir stjórn fyrri knattspyrnustjóra en að svo sé það ekki núna. „Leikmennirnir bera ábyrgðina fyrst og fremst,“ sagði Scott McTominay á blaðamannafundi fyrir Bayern leikinn. United steinlá 3-0 á heimavelli á móti Bournemouth um helgina. „Við leikmennirnir gerum okkur alveg grein fyrir því hvar okkar ábyrgð liggur. Við höfum haft marga stórkostlega leikmenn og núna eru sterkir karakterar í klefanum,“ sagði McTominay. United náði ekki að fylgja eftir sigri á Chelsea í síðustu viku en þetta var líka fyrsti leikur liðsins eftir að Ten Hag var valinn stjóri mánaðarins. „Þetta er ekki eins og hjá fyrri knattspyrnustjórum þar sem andrúmsloftið hefur verið svolítið eitrað en núna stöndum við allir að baki stjóranum,“ sagði McTominay. „Ég hef talað um þetta í mörgum viðtölum og svona verður þetta áfram. Við erum líka með frábært þjálfarateymi. Stundum misskilja menn hvað menn eru að hugsa og hvað er sagt á bak við tjöldin,“ sagði McTominay. Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Til að United menn komist áfram í sextán liða úrslitin þá þarf liðið að vinna Bayern á Old Trafford og á sama tíma þurfa FC Kaupmannahöfn og Galatasaray að gera jafntefli í hinum leik riðilsins. Fá lið hafa verið gagnrýnd jafnmikið og lið United á þessu tímabili. Liðið byrjaði helgina aðeins þremur stigum á eftir Manchester City en spilamennskan og slök frammistaða í Meistaradeildinni hefur kallað á hörð og mjög gagnrýnin viðbrögð í fjölmiðlum. "It's not just a case of - like with some of the other managers - where it's been a little bit toxic at times"Scott McTominay says the Man Utd players are "firmly behind" manager Erik ten Hag pic.twitter.com/HZVaPeqAv0— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 11, 2023 McTominay segir að andrúmsloftið í búningsklefanum hafi stundum verið eitrað undir stjórn fyrri knattspyrnustjóra en að svo sé það ekki núna. „Leikmennirnir bera ábyrgðina fyrst og fremst,“ sagði Scott McTominay á blaðamannafundi fyrir Bayern leikinn. United steinlá 3-0 á heimavelli á móti Bournemouth um helgina. „Við leikmennirnir gerum okkur alveg grein fyrir því hvar okkar ábyrgð liggur. Við höfum haft marga stórkostlega leikmenn og núna eru sterkir karakterar í klefanum,“ sagði McTominay. United náði ekki að fylgja eftir sigri á Chelsea í síðustu viku en þetta var líka fyrsti leikur liðsins eftir að Ten Hag var valinn stjóri mánaðarins. „Þetta er ekki eins og hjá fyrri knattspyrnustjórum þar sem andrúmsloftið hefur verið svolítið eitrað en núna stöndum við allir að baki stjóranum,“ sagði McTominay. „Ég hef talað um þetta í mörgum viðtölum og svona verður þetta áfram. Við erum líka með frábært þjálfarateymi. Stundum misskilja menn hvað menn eru að hugsa og hvað er sagt á bak við tjöldin,“ sagði McTominay.
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira