Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2023 06:29 Andre Braugher fór með hlutverk Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine. Getty Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews) Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews)
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira