Engin aukagreiðsla upp á 400 þúsund kall í HR í ár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. desember 2023 15:40 Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Starfsmenn Háskólans í Reykjavík fá ekki sérstaka árslokagreiðslu í ár, líkt og síðustu ár. Rektor segir greiðsluna hafa verið tilfallandi launaauka vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“ Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu eru einhverjir starfsmenn ósáttir við að fá enga aukagreiðslu í tilefni jóla þetta árið. Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR, segist í samtali við Vísi skilja það vel að ekki séu allir sáttir. Margir hafi hins vegar fagnað gagnsæi á starfsmannafundi. „Maður skilur það fullkomlega að fólk sé ekki sátt við það að það sé ekki borguð einhver greiðsla í árslok eins og var á Covid tímanum, en margir hafa hins vegar fagnað gagnsæinu. Við ákváðum að skipta um fókus,“ segir Ragnhildur. „Það sem að við gerum er að við hækkum laun töluvert yfir allan skólann og erum þeirrar skoðunar að það sé eðlilegra að borga eins góð laun og við mögulega getum heldur en að það sé verið að greiða árslokagreiðslur. Okkur fannst það ekki eðlilegt að starfsfólk beri þannig áhættu.“ Rétt undir 400 þúsund krónum Spurð segir Ragnhildur að upphæðin hafi verið aðeins undir 400 þúsund krónum en tekur fram að talan hafi breyst á hverju ári. Upphæðin hafi verið tilfallandi vegna breytts rekstrarkostnaðar og álags á starfsfólk í heimsfaraldri. Hún segir að svo há árslokagreiðsla hafi í fyrsta sinn verið greidd í faraldrinum. Nú sé staðan önnur. „Við gátum ekki fengið erlenda kennara, við gátum ekki farið á ráðstefnur erlendis. Þetta var launaauki vegna þess að það þurftu allir að færa kennsluna sína í nýtt form á hálfum mánuði, fólk var að vinna miklu meira. Við borgum aldrei yfirvinnu og það var rökstutt bæði árin að þetta væri fé sem hefði orðið afgangs út af faraldrinum.“
Jól Jólagjafir fyrirtækja Háskólar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira