Segist ekki búinn að ráða Jóa Kalla Sindri Sverrisson skrifar 14. desember 2023 14:59 Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið aðstoðarlandsliðsþjálfari í tæp tvö ár. Getty/Alex Nicodim Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta, er eftirsóttur og kemur til greina sem þjálfari tveggja liða í Svíþjóð. Jóhannes Karl er einn þeirra sem fundað hafa með forráðamönnum úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, sem sonur hans Ísak Bergmann lék með á árunum 2019-2021. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, hefur einnig fundað með þeim. Fótbolti.net greindi svo frá því í morgun að Jóhannes Karl hefði, samkvæmt heimildum, rætt við forráðamenn 1. deildarfélagsins Öster, um að taka við liðinu. Samkvæmt upplýsingum Vísis voru þær viðræður óformlegar og veltur framhald þeirra á ákvörðun Norrköping. Síðasti þjálfari Öster er vel þekktur á Íslandi en það er Srdjan Tufegdzic, Túfa, sem lengi þjálfaði KA en einnig Grindavík auk þess að vera aðstoðarþjálfari Vals. Vito Stavljanin, íþróttastjóri Öster, var spurður um það af Fotbollskanalen hvort rétt væri að félagið hefði ráðið Jóhannes Karl: „Við höfum ekki samið við nýjan þjálfara,“ sagði Stavljanin. Öster lét Túfa fara eftir að liðið missti af sæti í sænsku úrvalsdeildinni nú í haust, og leitar því að arftaka hans. Er stutt í að nýr þjálfari verði ráðinn? „Það veit ég ekki. Við erum að vinna í því. Þegar það verður klárt þá greinum við frá því. Á meðan að það er ekki frágengið þá höfum við ekkert um málið að segja,“ sagði Stavljanin. Ekki liggur ljóst fyrir hvort Jóhannes Karl myndi hætta samstundis sem aðstoðarlandsliðsþjálfari, tæki hann við liði í Svíþjóð, en hann hefur gegnt því starfi frá því í janúar 2022, fyrst sem aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarssonar og svo Åge Hareide. Fram undan eru umspilsleikir í lok mars sem ráða því hvort Ísland kemst á EM næsta sumar. Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Jóhannes Karl er einn þeirra sem fundað hafa með forráðamönnum úrvalsdeildarfélagsins Norrköping, sem sonur hans Ísak Bergmann lék með á árunum 2019-2021. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari tvöfaldra meistara Víkings, hefur einnig fundað með þeim. Fótbolti.net greindi svo frá því í morgun að Jóhannes Karl hefði, samkvæmt heimildum, rætt við forráðamenn 1. deildarfélagsins Öster, um að taka við liðinu. Samkvæmt upplýsingum Vísis voru þær viðræður óformlegar og veltur framhald þeirra á ákvörðun Norrköping. Síðasti þjálfari Öster er vel þekktur á Íslandi en það er Srdjan Tufegdzic, Túfa, sem lengi þjálfaði KA en einnig Grindavík auk þess að vera aðstoðarþjálfari Vals. Vito Stavljanin, íþróttastjóri Öster, var spurður um það af Fotbollskanalen hvort rétt væri að félagið hefði ráðið Jóhannes Karl: „Við höfum ekki samið við nýjan þjálfara,“ sagði Stavljanin. Öster lét Túfa fara eftir að liðið missti af sæti í sænsku úrvalsdeildinni nú í haust, og leitar því að arftaka hans. Er stutt í að nýr þjálfari verði ráðinn? „Það veit ég ekki. Við erum að vinna í því. Þegar það verður klárt þá greinum við frá því. Á meðan að það er ekki frágengið þá höfum við ekkert um málið að segja,“ sagði Stavljanin. Ekki liggur ljóst fyrir hvort Jóhannes Karl myndi hætta samstundis sem aðstoðarlandsliðsþjálfari, tæki hann við liði í Svíþjóð, en hann hefur gegnt því starfi frá því í janúar 2022, fyrst sem aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarssonar og svo Åge Hareide. Fram undan eru umspilsleikir í lok mars sem ráða því hvort Ísland kemst á EM næsta sumar.
Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira