Sjáðu norska kofann sem Þorsteinn Már keypti á 260 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2023 15:19 Kofinn er við Háfjall sem er nokkrum kílómetrum frá Lillehammer. PrivatMegleren Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur fest kaup á 254 fermetra fjallakofa fyrir utan Lillehammer í Noregi. Fyrir kofann greiddi Þorsteinn 260 milljónir króna. Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren
Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira