Hákon Arnar byrjaði þegar Lille tryggði sér sigur í riðlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 22:32 Hákon Arnar í leik kvöldsins. @losclive Franska knattspyrnufélagið Lille er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sigur á KÍ Klaksvík. Landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille. Hákon Arnar byrjaði leikinn á hægri vængnum og spilaði 84 mínútur. Staðan 1-0 þegarhann var tekinn af velli þökk sé marki Yusuf Yazici úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Eftir að hann var tekinn af velli bætti Lille við tveimur mörkum, bæði úr vítaspyrnum. Angel Gomes skoraði fyrra markið og Edon Zhegrova það seinna. Þá misstu gestirnir frá Færeyjum tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Joannes Danielsen fékk sitt annað gula og þar með rautt á 85. mínútu. Jakup Andreasen fór sömu leið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lille þurfti sigur til að endanlega tryggja sér sigur í A-riðli en á endanum kom það ekki að sök þar sem Slovan Bratislava tapaði fyrir Olimpija Ljubljana. Bratislava fer einnig áfram en þarf þó að fara í gegnum umspil þar sem spilað verður við lið sem enduðu í 3. sæti í Evrópu deildinni. Victoire 3-0 du LOSC face à Klaksvik grâce à trois penalties de Yazici, Gomes et Zhegrova Le LOSC termine premier de son groupe avant d'affronter Paris ce dimanche #LOSCKI 3-0 | 90'— LOSC (@losclive) December 14, 2023 Önnur úrslit Lugano 0-2 Besiktas Maccabi Tel Aviv 3-1 Gent Plzen 3-0 FC Astana Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Hákon Arnar byrjaði leikinn á hægri vængnum og spilaði 84 mínútur. Staðan 1-0 þegarhann var tekinn af velli þökk sé marki Yusuf Yazici úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Eftir að hann var tekinn af velli bætti Lille við tveimur mörkum, bæði úr vítaspyrnum. Angel Gomes skoraði fyrra markið og Edon Zhegrova það seinna. Þá misstu gestirnir frá Færeyjum tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Joannes Danielsen fékk sitt annað gula og þar með rautt á 85. mínútu. Jakup Andreasen fór sömu leið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lille þurfti sigur til að endanlega tryggja sér sigur í A-riðli en á endanum kom það ekki að sök þar sem Slovan Bratislava tapaði fyrir Olimpija Ljubljana. Bratislava fer einnig áfram en þarf þó að fara í gegnum umspil þar sem spilað verður við lið sem enduðu í 3. sæti í Evrópu deildinni. Victoire 3-0 du LOSC face à Klaksvik grâce à trois penalties de Yazici, Gomes et Zhegrova Le LOSC termine premier de son groupe avant d'affronter Paris ce dimanche #LOSCKI 3-0 | 90'— LOSC (@losclive) December 14, 2023 Önnur úrslit Lugano 0-2 Besiktas Maccabi Tel Aviv 3-1 Gent Plzen 3-0 FC Astana
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira