Ávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar engin lausn Helena Rós Sturludóttir skrifar 17. desember 2023 19:00 Valgerður Rúnarsdóttir er framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. ívar fannar Lyfjaávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar er engin lausn, að mati framkvæmdastjóra lækninga hjá SÁÁ. Fíklar sem séu í neyslu geti fengið lyfjameðferð. Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“ SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á mánudag var greint frá því að Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hafi verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta og gæti ekki lengur ávísað lyfjum til sjúklinga sinna. Árni hefur aðstoðað hóp fíkla en hann aðhyllist skaðaminnkandi úrræði. Verkefnastjóri skaðaminnkunnar á Landspítalanum sagði í kjölfarið það hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir þann hóp fólks. Það þýddi einfaldlega að þau þyrftu að verða sér úti um lyfin annars staðar. Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ skrifuðu svo pistil á Vísi í dag þar sem fram kom lyfjaávísanir líkt og Árni skrifaði upp á sé engin lausn fyrir þann hóp fíkla sem ekki getur eða vill hætta neyslu. „Ég geri nú ráð fyrir því að það séu ekki aðrir sem taki upp á því að skrifa út svona lyf á þennan hátt,“ sagði Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ. Má gera betur Þeir sem vilji fá aðstoð við fíkn hafi möguleika á því - eins þeir sem sem leiti aðstoðar vegna neyslunnar. „Þeir hafa líka möguleika að geta fengið úrræði eins og skaðaminnkandi til að tryggja aðgang að sprautum, mikið talað um húsnæði rými sem skiptir miklu máli en svo er til lyfjameðferð við ópíóðafíkn og hún er líka til skaðaminnkunar - fólk er ekki endilega að hætta í vímuefnaneyslu þó það sé í þeirri meðferð.“ Sú lyfjameðferð sé gagnreynd og viðurkennd. Það þurfi þó að vera betra aðgengi að slíkri meðferð enda hafi verið erfitt að fá þá meðferð fjármagnaða af ríkinu. „Það má gera betur og sérstaklega fyrir þennan hóp sem að þarf meiri þjónustu í nærumhverfinu.“
SÁÁ Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02
Árni Tómas getur ekki skrifað út lyf lengur Árni Tómas Ragnarsson gigtarlæknir hefur verið sviptur læknaleyfi sínu að hluta; hann er nú með takmarkað starfsleyfi. Sem þýðir að hann má ekki ávísa lyfjum til sjúklinga sinna. 11. desember 2023 16:07