Lærir húsasmíði í hjólastól: „Reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2023 10:33 Sigurjón mun úskrifast næsta vor. Sigurjón Heiðar Sigurbjörnsson lætur ekkert stoppa sig þrátt fyrir að notast við hjólastól eftir að hafa lent í alvarlegu slysi í september fyrir tveimur árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti þennan hressa og skemmtilega nemanda í húsasmíði á Sauðárkróki á dögunum. Sigurjón Heiðar er nítján ára frá bænum Litla Garði í Hegranesi í Skagafirði. Þrátt fyrir að hann sé í hjólastól þá lætur hann ekkert stoppa sig. Hann mun útskrifast sem húsasmiður næsta vor ef allt gengur upp. Sigurjón er í hjólastól eftir slys sem hann lenti í í september 2021. „Við vorum þrír unglingar sem vorum á rúntinum í Skagafirði og urðum við fyrir því óhappi að keyra út af og endum ofan í skurði. Ég er sá eini sem slasast, sem betur fer, og svo tók við erfiður tími eftir það,“ segir Sigurjón sem var í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var tíu mánuði fyrir sunnan í endurhæfingu og mikið til að á Grensás sem er alveg frábær staður. Þetta gerist út af hálku og við vorum öll allsgáð, enda á miðvikudagskvöldi. Það var rosalega skrýtið að þegar maður ætlaði að fara hoppa út úr bílnum að maður gat ekki gert neitt.“ Sjonni segist vera með hlutaskaða eftir slysið. „Ég er svona fimmtíu prósent í löppunum og með smá hreyfigetu en ekkert eins og venjulega manneskja en get svona staulast aðeins. Ég er allan sólarhringinn í hjólastól sem er áskorun en þetta fer allt eftir því hvernig maður vill horfa á þetta. Ég reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys. Ég er duglegur að fara út á lífið og svona, maður verður bara að redda sér.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni inni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Lærir húsasmíði í hjólastól Ísland í dag Skagafjörður Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Sigurjón Heiðar er nítján ára frá bænum Litla Garði í Hegranesi í Skagafirði. Þrátt fyrir að hann sé í hjólastól þá lætur hann ekkert stoppa sig. Hann mun útskrifast sem húsasmiður næsta vor ef allt gengur upp. Sigurjón er í hjólastól eftir slys sem hann lenti í í september 2021. „Við vorum þrír unglingar sem vorum á rúntinum í Skagafirði og urðum við fyrir því óhappi að keyra út af og endum ofan í skurði. Ég er sá eini sem slasast, sem betur fer, og svo tók við erfiður tími eftir það,“ segir Sigurjón sem var í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var tíu mánuði fyrir sunnan í endurhæfingu og mikið til að á Grensás sem er alveg frábær staður. Þetta gerist út af hálku og við vorum öll allsgáð, enda á miðvikudagskvöldi. Það var rosalega skrýtið að þegar maður ætlaði að fara hoppa út úr bílnum að maður gat ekki gert neitt.“ Sjonni segist vera með hlutaskaða eftir slysið. „Ég er svona fimmtíu prósent í löppunum og með smá hreyfigetu en ekkert eins og venjulega manneskja en get svona staulast aðeins. Ég er allan sólarhringinn í hjólastól sem er áskorun en þetta fer allt eftir því hvernig maður vill horfa á þetta. Ég reyni að gera allt sem ég gerði fyrir slys. Ég er duglegur að fara út á lífið og svona, maður verður bara að redda sér.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni inni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Lærir húsasmíði í hjólastól
Ísland í dag Skagafjörður Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira