Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2023 15:04 Steve Cooper huggar lærisvein sinn hjá Forest, Renan Lodi. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira