Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 11:37 Sædís Rún Heiðarsdóttir varð A-landsliðskona og atvinnumaður á þessu ári, auk þess að spila í lokakeppni EM U19-landsliða. vísir/Arnar Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins. Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Sædís, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til norska stórliðsins frá Stjörnunni þar sem hún hefur spilað allan sinn feril í meistaraflokki, en Sædís er uppalin hjá Víkingi í Ólafsvík. View this post on Instagram A post shared by Va lerenga Fotball Damer (@vifdamene) Hún hefur átt frábært ár því hún var fyrirliði U19-landsliðsins sem fór í lokakeppni EM í sumar og vann sér einnig inn sæti í A-landsliðinu þar sem hún lék sína fimm fyrstu leiki í haust og vetur. Sædís sér til þess að áfram verður Íslendingur í herbúðum Vålerenga þrátt fyrir að Ingibjörg Sigurðardóttir hafi nú yfirgefið félagið, eftir að samningur hennar rann út. Samningur Sædísar við félagið er til næstu þriggja ára. Sædís Rún Heiðarsdóttir til varnar í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir A-landsliðið, 19 ára gömul.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég hef trú á því að ég muni geta hjálpað til við að gera liðið betra, og ég hlakka mikið til að þróast sem leikmaður með liðinu. Vålerenga er stórt félag með stór markmið, og vonandi náum við þeim saman,“ sagði Sædís á heimasíðu félagsins.
Besta deild kvenna Stjarnan Norski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira