Dagskráin í dag: Dagur sjö í Ally Pally Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 06:00 Scott Williams verður í eldlínunni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram og nú er komið að sjöunda keppnisdegi mótsins. Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad. Dagskráin í dag Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad.
Dagskráin í dag Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira