Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:01 Arnór Sigurðsson hefur skrifað undir varanlegan samning við enska Championship liðið Blackburn Rovers til júní 2025. Nick Potts/PA Images via Getty Images Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira