Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2023 17:10 Andros Townsend skoraði mikilvægt mark fyrir Luton í dag. Vísir/Getty Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira