Sjá til þess að allir fái jólamat Bjarki Sigurðsson skrifar 24. desember 2023 10:56 Líkt og ár hvert stendur Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar, vaktina á aðfangadag. Vísir/Steingrímur Dúi Hátt í þrjú hundruð manns munu borða hátíðarhádegismat á Kaffistofu Samhjálpar í dag. Forstöðumaður segir þá sem mæta vera afar þakklátir en þeim fer fjölgandi sem þurfa á aðstoðinni að halda. Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira. Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Fyrir jólin í ár hefur verið fjallað um þann metfjölda sem þarf á fjárhagsaðstoð að halda en hjálparbeiðnum til hjálparsamtaka hefur rignt inn dagana fyrir jól. „Við ætlum að bjóða upp á hamborgarhrygg, alls konar lambakjöt, meðlæti, rjómasósu og súpu. Þetta er mestmegnis gjafamatur frá fyrirtækjum og einstaklingum. Við erum þeim afskaplega þakklát, því annars gætum við ekki haft svona frábæran mat eins og er núna,“ segir Rósý Sigþórsdóttir, forstöðumaður Kaffistofu Samhjálpar. Hún segir fólkið sem mætir vera afar þakklátt. „Það hefur engin önnur hús að fara í til þess að fá svona hlýjar og góðar móttökur og góðan mat. Þannig þetta er staðurinn þeirra til að borða. Þau eru svo þakklát og það gefur mér allt að fá þakklætið frá þeim þegar þau eru að þakka fyrir sig og fara,“ segir Rósý. Hún segir Samhjálp hafa fundið fyrir fjölgun þeirra sem þurfa á aðstoð að halda. „Það er alltaf fjölgun frá ári til árs. Það er ekkert minna hér en hefur verið undanfarin tvö, þrjú ár þannig við finnum alveg vel fyrir því,“ segir Rósý. Samhjálp býður upp á hádegismat fyrir þá sem þurfa á honum að halda allar hátíðarnar en meðal þess sem verður á boðstólnum næstu daga er hangikjöt, kalkúnn og fleira.
Hjálparstarf Jól Reykjavík Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira