Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Dagur Lárusson skrifar 26. desember 2023 14:28 Chris Wood lék á alls oddi í dag. Vísir/getty Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Nuna Esperito Santo stýrði Nottingham Forrest í annað sinn í dag en hann tapaði sínum fyrsta leik með liðið gegn Bournemouth á heimavelli síðustu helgi. Gengi Newcastle hefur verið lélegt síðustu vikurnar en liðið hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum og var engin breyting á í dag. Allt virtist þó ætla að ganga vel hjá Newcastle snemma leiks þegar Alexander Isak náði að krækja í vítaspyrnu á 23. mínútu. Svíinn fór sjálfur á punktinn og skoraði og staðan því orðin 1-0 fyrir Newcastle. Gestirnir voru alltaf hættulegir með skyndisóknir sínar og var Anthony Elanga öflugastur hjá þeim. Hann fékk boltann í uppbótartíma fyrri hálfleiks þar sem hann kom sér inn á teig, framhjá Livramento og gaf boltann síðan fyrir markið á Chris Wood sem þurfti lítið annað að gera en að koma boltanum yfir línuna. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún í hálfleik. Í seinni hálfleiknum urðu skyndisóknir gestanna enn þá öflugri og náði Anthony Elanga aftur að finna Chris Wood í góðri stöðu á 53. mínútu. Í þetta skiptið þurfti Chris Wood þó að gera mikið meira en hann lék á Dan Burn og vippaði boltanum síðan yfir Dubravka í markinu og staðan orðin 1-2. Chris Wood fullkomnaði síðan þrennuna á 60. mínútu þegar hann fékk hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn Newcastle frá Murilla. Nýsjálendingurinn lék þá á Dubravka, fór framhjá honum og kom boltanum síðan í netið. Staðan orðin 1-3 og Chris Wood með þrennu gegn sínum gömlu félögum. Eftir leikinn er Nottingham Forrest komið með 17 stig og situr í 16. sæti á meðan Newcastle er í 7. sætinu með 29 stig. Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Nuna Esperito Santo stýrði Nottingham Forrest í annað sinn í dag en hann tapaði sínum fyrsta leik með liðið gegn Bournemouth á heimavelli síðustu helgi. Gengi Newcastle hefur verið lélegt síðustu vikurnar en liðið hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum og var engin breyting á í dag. Allt virtist þó ætla að ganga vel hjá Newcastle snemma leiks þegar Alexander Isak náði að krækja í vítaspyrnu á 23. mínútu. Svíinn fór sjálfur á punktinn og skoraði og staðan því orðin 1-0 fyrir Newcastle. Gestirnir voru alltaf hættulegir með skyndisóknir sínar og var Anthony Elanga öflugastur hjá þeim. Hann fékk boltann í uppbótartíma fyrri hálfleiks þar sem hann kom sér inn á teig, framhjá Livramento og gaf boltann síðan fyrir markið á Chris Wood sem þurfti lítið annað að gera en að koma boltanum yfir línuna. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún í hálfleik. Í seinni hálfleiknum urðu skyndisóknir gestanna enn þá öflugri og náði Anthony Elanga aftur að finna Chris Wood í góðri stöðu á 53. mínútu. Í þetta skiptið þurfti Chris Wood þó að gera mikið meira en hann lék á Dan Burn og vippaði boltanum síðan yfir Dubravka í markinu og staðan orðin 1-2. Chris Wood fullkomnaði síðan þrennuna á 60. mínútu þegar hann fékk hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn Newcastle frá Murilla. Nýsjálendingurinn lék þá á Dubravka, fór framhjá honum og kom boltanum síðan í netið. Staðan orðin 1-3 og Chris Wood með þrennu gegn sínum gömlu félögum. Eftir leikinn er Nottingham Forrest komið með 17 stig og situr í 16. sæti á meðan Newcastle er í 7. sætinu með 29 stig.
Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti