Rifti samningnum eftir aðeins fimm deildarleiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2023 09:00 Eric Bailly lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Vísir/Getty Eric Bailly, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur fengið samningi sínum rift við tyrkneska félagið Besiktas. Hann hafði verið hjá félaginu í um fjóra mánuði. Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Bailly, sem er 29 ára gamall miðvörður, gekk í raðir Besiktas í sumar eftir sjö ára dvöl hjá Manchester United. Hann lék aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas. Alls lék hann átta leiki fyrir tyrkneska félagið áður en hann var tekinn úr leikmannahópi félagsins í nóvember á þessu ári. Þann 5. desember síðastliðinn tilkynnti félagið að Bailly myndi hvorki æfa né spila með liðinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins við Alanyaspor. Varnarmaðurinn reifst þá við samherja sinn inni á vellinum, en einnig gengu sögur um það að hann hafi rifist mikið við samherja sína á æfingasvæðinu. Bailly hefur þó ekki verið lengi að finna sér nýtt félag eftir að hafa rift samningi sínum. Líklegast þykir að hann muni snúa aftur til spænska félagsins Villarreal þar sem hann lék tímabilið 2014-2015 áður en hann gekk í raðir Manchester United. 🚨🟡 Villarreal are closing in on deal to sign Eric Bailly as free agent. Agreement in place with Ivorian CB wanted by Marcelino.Bailly will replace Gabbia who’s on the verge of returning to AC Milan.Contract agreed, final details and then he signs — here we go soon 🇨🇮 pic.twitter.com/b0NqSJ6PQ5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira