Williams sendi fyrrum heimsmeistarann heim Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 20:56 Scott Williams fagnar sigri. Vísir/Getty Scott Williams er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Micheal van Gerwen. Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Viðureignin var virkilega sveiflukennd og skiptust þeir á að vera með forystuna. Scott Williams byrjaði fyrsta settið með látum en hann vann alla þrjá leggina og ákvað að reyna að kynda aðeins undir fyrrum þreföldum heimsmeistaranum. WILLIAMS LEADS What a set for Scott Williams as he takes it in straight legs to lead Michael van Gerwen ...And he lets the crowd know that there's a 0 by the three-time Champion's name. https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/8pUDDp6Otd— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 En eftir að nýliðinn tók forystuna þá beit van Gerwen frá sér og vann næstu tvö sett og staðan því orðin 2-1 fyrir honum. Eftir það vann Williams næstu tvö sett og komst því í 2-3 forystu áður en Hollendingurinn jafnaði á ný í 3-3. Eftir það fór Williams upp um gír og kláraði síðustu tvö settin og sendi fyrrum heimsmeistarann heim. Lokatölur 5-3 og mun Scott Williams því spila til undanúrslita á morgun gegn annað hvort Luke Humphries eða David Chisnall. WILLIAMS STUNS VAN GERWEN TO REACH LAST FOUR!!! The biggest win of his career and a HUGE shock from Scott Williams as he beats Michael van Gerwen to reach the Semi-Finals! The wait for a fourth world title for MvG goes on https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/FW8wsRUoli— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira