Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah fagnar hér marki sínu á móti Newcastle í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili. Getty/John Powell Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Salah er bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá stoðsendingahæsti. Hann hefur alls komið að 22 mörkum í deildinni í fyrstu tuttugu leikjunum. Salah var líka sá eini í stóru deildum Evrópu sem var með að lágmarki fimmtán mörk og fimmtán stoðsendingar á síðasta ári. Það er því enginn vafi á mikilvægi hans fyrir Liverpool liðið sem situr er eins og er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði tvívegis í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili en Liverpool vann 4-2 sigur á Newcastle á Nýársdag. Salah er nú á leiðinni í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Svo gæti farið að Salah missi að allt að átta leikjum Liverpool allt frá bikarleiknum á móti Arsenal um næstu helgi fram að deildarleik á móti Burnley 10. febrúar. Tveir af þessum leikjum eru á móti Arsenal því auk bikarleiksins þá mætast liðin einnig í deildinni 4. febrúar næstkomandi. Egyptar spila fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni 14. janúar næstkomandi en þeir eru í riðli með Gana, Grænhöfðaeyjum og Mósambík. Sextán liða úrslitin fara fram 27. til 29. janúar, átta liða úrslitin eru 2. og 3. febrúar, undanúrslit 7. febrúar og úrslitaleikurinn fer fram 11. febrúar. Egyptaland hefur ekki unnið Afríkkeppnina í fjórtán ár en liðið hefur fengið tvö silfurverðlaun í síðustu þremur keppnum. Salah lék sinn fyrsta landsleik árið 2011 eða árið eftir að Egyptar unnu síðast Afríkumeistaratitilinn. Hann á því eftir að vinna stóran titil með þjóð sinni. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leiki sem Salah gæti mögulega misst af. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Salah er bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá stoðsendingahæsti. Hann hefur alls komið að 22 mörkum í deildinni í fyrstu tuttugu leikjunum. Salah var líka sá eini í stóru deildum Evrópu sem var með að lágmarki fimmtán mörk og fimmtán stoðsendingar á síðasta ári. Það er því enginn vafi á mikilvægi hans fyrir Liverpool liðið sem situr er eins og er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði tvívegis í síðasta leik sínum fyrir Liverpool í bili en Liverpool vann 4-2 sigur á Newcastle á Nýársdag. Salah er nú á leiðinni í Afríkukeppnina með egypska landsliðinu og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Svo gæti farið að Salah missi að allt að átta leikjum Liverpool allt frá bikarleiknum á móti Arsenal um næstu helgi fram að deildarleik á móti Burnley 10. febrúar. Tveir af þessum leikjum eru á móti Arsenal því auk bikarleiksins þá mætast liðin einnig í deildinni 4. febrúar næstkomandi. Egyptar spila fyrsta leik sinn í Afríkukeppninni 14. janúar næstkomandi en þeir eru í riðli með Gana, Grænhöfðaeyjum og Mósambík. Sextán liða úrslitin fara fram 27. til 29. janúar, átta liða úrslitin eru 2. og 3. febrúar, undanúrslit 7. febrúar og úrslitaleikurinn fer fram 11. febrúar. Egyptaland hefur ekki unnið Afríkkeppnina í fjórtán ár en liðið hefur fengið tvö silfurverðlaun í síðustu þremur keppnum. Salah lék sinn fyrsta landsleik árið 2011 eða árið eftir að Egyptar unnu síðast Afríkumeistaratitilinn. Hann á því eftir að vinna stóran titil með þjóð sinni. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leiki sem Salah gæti mögulega misst af. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira