Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 10:06 Elvar Örn Jónsson hefur glímt við meiðsli á kvið síðustu vikur en er í EM-hópi Íslands. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Tuttugu leikmenn voru í æfingahópi íslenska liðsins en þeir Andri Már Rúnarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson detta út úr honum. Elvar Örn Jónsson, sem hefur verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur, er í hópnum og sömu sögu er að segja af Einari Þorsteini Ólafssyni, leikmanni Fredericia í Danmörku, sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Hann lék sína fyrstu landsleiki þegar Færeyingar komu í heimsókn í nóvember. Stiven Tobar Valencia, leikmaður Benfica, er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót. EM-hópur Íslands Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Íslenska liðið heldur af landi brott á morgun og fer til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjum, á laugardaginn og mánudaginn. Fyrri leikurinn fer fram í Vín og sá síðari í Linz. Íslendingar halda svo til München þar sem C-riðill Evrópumótsins verður spilaður. Ísland er í riðli með Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast í milliriðil. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Serbíu föstudaginn 12. janúar. Mikill spenna er fyrir mótinu en búist er við að allt að fjögur þúsund Íslendingar muni leggja leið sína til München til að fylgjast með Strákunum okkar.
Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (105/365) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (37/68) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (29/60) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (30/89) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/354) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (63/172) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (44/114) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira