„Við erum bara að vinna vinnuna“ Árni Sæberg skrifar 4. janúar 2024 14:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Einar Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40