Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 15:47 Húsið er einkar glæsilegt og vel við haldið. Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir. Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira