Knattspyrnugoðsögn fallin frá Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:29 Mario Zagallo á góðri stundu þegar hann þjálfaði Brasilíu. Hann er sá eini í sögunni sem lyft hefur fjórum heimsmeistaratitlum á loft. Matthew Ashton/EMPICS via Getty Images Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Mário Zagallo lést í gær, 92 ára gamall. Hann hampaði fjórum heimsmeistaratitlum sem leikmaður og síðar þjálfari Brasilíu. Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“ Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“
Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira