Icelandair í samskiptum við Boeing Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 12:40 Stór hluti vélarinnar féll af henni. Icelandair á í samskiptum við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing vegna farþegaflugvélar Alaska Airlines sem gat myndaðist á skömmu eftir brottför. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn Vísis. Farþegaflugvél Alaska Airlines er af gerðinni Boeing 737 Max 9 en Icelandair á fjórar vélar af þeirri gerð. Bandaríska flugfélagið hefur ákveðið að kyrrsetja allar sínar vélar af þessari gerð á meðan rannsókn málsins stendur yfir. „Við fylgjumst með málinu, erum í samskiptum við Boeing og erum að afla nánari upplýsinga,“ segir Guðni í svari sínu. Flugvélin var á leið frá Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum til Kaliforníu og hafði verið á lofti í skamma stund þegar hluti vélarinnar féll af henni með þeim afleiðingum að stórt gat myndaðist í farþegarýminu. 177 farþegar voru um borð en engan sakaði. Vélinni var snúið aftur við til Portland og lenti eftir 35 mínútna flug. Mildi þykir að enginn hafi setið í vélinni þar sem hún opnaðist. Fram kom í umfjöllun erlendra miðla að flugmálayfirvöld og framleiðandinn Boeing hyggist rannsaka atvikið í þaula. Max vélar framleiðandans eru undir mesta eftirliti sem um getur í heiminum eftir að allar vélar af þeirri gerð voru kyrrsettar í eitt og hálft ár í mars 2019 eftir tvö mannskæð flugslys. Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var meðal þeirra sem fjallaði um mál flugvélarinnar. Fréttir af flugi Icelandair Boeing Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn Vísis. Farþegaflugvél Alaska Airlines er af gerðinni Boeing 737 Max 9 en Icelandair á fjórar vélar af þeirri gerð. Bandaríska flugfélagið hefur ákveðið að kyrrsetja allar sínar vélar af þessari gerð á meðan rannsókn málsins stendur yfir. „Við fylgjumst með málinu, erum í samskiptum við Boeing og erum að afla nánari upplýsinga,“ segir Guðni í svari sínu. Flugvélin var á leið frá Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum til Kaliforníu og hafði verið á lofti í skamma stund þegar hluti vélarinnar féll af henni með þeim afleiðingum að stórt gat myndaðist í farþegarýminu. 177 farþegar voru um borð en engan sakaði. Vélinni var snúið aftur við til Portland og lenti eftir 35 mínútna flug. Mildi þykir að enginn hafi setið í vélinni þar sem hún opnaðist. Fram kom í umfjöllun erlendra miðla að flugmálayfirvöld og framleiðandinn Boeing hyggist rannsaka atvikið í þaula. Max vélar framleiðandans eru undir mesta eftirliti sem um getur í heiminum eftir að allar vélar af þeirri gerð voru kyrrsettar í eitt og hálft ár í mars 2019 eftir tvö mannskæð flugslys. Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var meðal þeirra sem fjallaði um mál flugvélarinnar.
Fréttir af flugi Icelandair Boeing Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira