Frábær byrjun skilaði engu fyrir ÍR gegn toppliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 15:00 Valsarinn Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í dag Vísir/Anton Brink Olís deild kvenna í handbolta fór loks af stað á ný eftir langt hlé vegna Heimsmeistaramótsins og jólahátíðanna. ÍR tók á móti toppliði Vals í Skógarseli og laut lægra haldi, lokatölur 22-35. Þetta var fyrsti leikur í deildinni síðan 17. nóvember og fyrsti leikur 11. umferðar deildarinnar. Heimakonur fóru vel af stað og nýttu sér klaufagang í sóknarleik Vals sem tapaði boltanum í tvígang fyrstu mínúturnar. ÍR leiddi með 9 mörkum gegn 5 þegar tólf mínútur voru liðnar af leiknum. Valskonur hristu sig saman og skoruðu 10 mörk í röð gegn aðeins 1 marki heimakvenna. Hálfleikstölur 11-18. Þær héldu svo áfram uppteknum hætti í seinni hálfleik gegn máttlausu heimaliði sem hafði byrjað svo vel. Gestirnir reyndust þeim of erfitt verkefni og Valur vann að endingu öruggan fjórtán marka sigur. Þórey Anna Ásgeirsdóttir leiddi markaskorun Vals með 9 mörk úr 10 skotum, Thea Imani og Lilja Ágústsdóttir fylgdu henni á eftir með 7 mörk. Markverðir ÍR komu vörnum við aðeins einu sinni. Ísabella Schöbel varði 1 skot af 18 fyrir ÍR og Hildur Öder varði 0 skot af 18. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur í deildinni síðan 17. nóvember og fyrsti leikur 11. umferðar deildarinnar. Heimakonur fóru vel af stað og nýttu sér klaufagang í sóknarleik Vals sem tapaði boltanum í tvígang fyrstu mínúturnar. ÍR leiddi með 9 mörkum gegn 5 þegar tólf mínútur voru liðnar af leiknum. Valskonur hristu sig saman og skoruðu 10 mörk í röð gegn aðeins 1 marki heimakvenna. Hálfleikstölur 11-18. Þær héldu svo áfram uppteknum hætti í seinni hálfleik gegn máttlausu heimaliði sem hafði byrjað svo vel. Gestirnir reyndust þeim of erfitt verkefni og Valur vann að endingu öruggan fjórtán marka sigur. Þórey Anna Ásgeirsdóttir leiddi markaskorun Vals með 9 mörk úr 10 skotum, Thea Imani og Lilja Ágústsdóttir fylgdu henni á eftir með 7 mörk. Markverðir ÍR komu vörnum við aðeins einu sinni. Ísabella Schöbel varði 1 skot af 18 fyrir ÍR og Hildur Öder varði 0 skot af 18.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita