VG hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2024 13:46 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að tjá sig um boðaða vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra en bendir á að Vinstri Grænir hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti þegar á það reyndi. „Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira
„Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira