Fjöldadauði sela rakinn til H5N1 Lovísa Arnardóttir skrifar 11. janúar 2024 09:00 Þessi sæfíll er á Rey Jorge eyju við Sílesku svæðin á Suðurheimsskautssvæðinu. Vísir/EPA Staðfest hefur verið að fjöldadauða sela og sæfíla í suður-Atlantshafi á eyjunni Suður-Gergíu má rekja til þess að þeir smituðust af H5N1. Vísindamenn vara við því að frekari útbreiðsla veirunnar geti haft verulega skaðleg áhrif á viðkvæm vistkerfi. Fjallað er um dauða selanna á Guardian í dag en Suður-Georgía er á bresku yfirráðasvæði þrátt fyrir að eyjan stað staðsett í Suður-Atlantshafi. Breskt teymi veirufræðinga hefur staðfest veiruna í hópi sæfíla og loðsela á svæðinu. H5N1 hefur á síðustu misserum dregið fjölda dýra til dauða. Fyrr í janúar var greint frá því að ísbjörn sem fannst dauður í Alaska hefði smitast af veirunni og í desember frá því að tuttugu þúsund sæljóð hefðu drepist vegna veirunnar í Síle og Perú. Þá segir í frétt Guardian í dag að vísindamenn hafi áður greint frá fjöldadauða sela og að fjöldi sæfíla sýndi einkenni þess að bera fuglaflensu. Fyrstu þekktu tilfelli H5N1 á landsvæðunum í Suður Íshafi voru greind í október á síðasta ári í kjóum á Fugaleyju [e. Bird Island] nærri Suður-Georgíu. Tveimur mánuðum seinna fundust hundruð sæfíla. Þá hafa einnig verið fleiri dauðsföll meðal loðsela, máfa og kjóa á fleiri stöðum. Veikir selir „Það brýtur nærri í manni hjartað að sjá svo marga dauða seli,“ sagði Marco Falchieri, vísindamaður frá Dýra- og plöntuheilbrigðisstofnuninni en hann starfar í inflúensu- og fuglaflensu veirufræðingateymi stofnunarinnar. Hann tók sýni úr dýrunum í Suður-Georgíu. Hann segir að fleiri selir hafi sýnt einkenni fuglaflensu. Þeir hafi verði með hósta, nefrennsli, skjálfta og að þeir hafi hrist höfuð sín hægt. Hann áætlaði að um hundrað selir væru dauðir á eyjunni. Flestir sæfílar sem virðist viðkvæmari en loðselirnir. „Minn versti ótti er að veiran stökkbreytist og aðlagi sig að spendýrum, við sjáum Það ekki í þessum nýju sýnum en við þurfum að halda áfram að fylgjast með því,“ segir hann líka og að ef það gerðist væri mannfólk í meiri hættu á að smitast. Þessi mikli fjöldi smita í Suður-Georgíu er talinn endurspegla það sem er að gerast alþjóðlega. Yfirflæði eins og þarna gerist aðeins þegar of margir fuglar eru smitaðir af fuglaflensu og spendýr komast í tæri við drit veikra fugla eða þegar dýrin éta hræ smitaðra fugla. Ashley Banyard, sem greindi sýnin, segir það þó gott að veiran hafi ekki smitast í aðrar tegundir. Á tíma hafi þau óttast að mörgæsir myndu smitast og deyja en það hafi ekki gerst. Það sé jákvætt en að ef veiran haldi áfram að dreifast um svæðið þá séu viðkvæm vistkerfi í hættu og fjöldi sjófugla og sjávarspendýra í hættu. Hægt er að kynna sér málið betur á vef Guardian hér. Dýr Dýraheilbrigði Suðurskautslandið Bretland Hafið Bandaríkin Perú Chile Tengdar fréttir Skæðar fuglaflensuveirur í haferni og æðarfugli Skæðar fuglaflensuveirur af stofni sem ekki hefur greinst hér á landi áður hafa greinst í haferni og æðarfugli sem fundust dauðir hér á landi í september. Óvíst er hvaðan veiran hefur borist. 3. október 2023 16:42 Álftir byrjaðar að drepast Matvælastofnun hefur miklar áhyggjur af óútskýrðum fjöldadauða rita. Einnig hafa borist margar tilkynningar um dauðar álftir. 10. maí 2023 16:06 Hafa greint skæða fuglaflensu í stokkönd Skæð fuglaflensa H5N1 hefur greinst í stokkönd sem fannst í húsagarði í Garðabæ í lok mars. Um er að ræða fyrstu skæðu fuglaflensuna sem greinist hér á landi á þessu ári. Sömuleiðis hefur verið tilkynnt um óútskýrðan fjöldadauða í ritum á síðustu vikum. 10. maí 2023 07:51 Í viðbragðsstöðu með bóluefni gegn fuglaflensu Lyfjafyrirtæki telja sig geta framleitt hundruð milljóna skammta af bóluefni gegn fuglaflensu fyrir menn á nokkrum mánuðum ef nýtt afbrigði kemur fram sem getur borist á milli manna. Heilbrigðisyfirvöld telja líkurnar á því enn litlar. 20. mars 2023 10:05 Ekkert lát á einkar skæðri fuglaflensu Ekkert lát virðist vera á útbreiðslu fuglaflensunnar. Hið skæða afbrigði, H5N1, hefur geisað í Evrópu síðan haustið 2021. Ellefu ára stúlka lést nýlega úr flensunni í Kambódíu og hæsta viðbúnaðarstig er enn í gildi á Íslandi. 23. febrúar 2023 17:29 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Vísindamenn vara við því að frekari útbreiðsla veirunnar geti haft verulega skaðleg áhrif á viðkvæm vistkerfi. Fjallað er um dauða selanna á Guardian í dag en Suður-Georgía er á bresku yfirráðasvæði þrátt fyrir að eyjan stað staðsett í Suður-Atlantshafi. Breskt teymi veirufræðinga hefur staðfest veiruna í hópi sæfíla og loðsela á svæðinu. H5N1 hefur á síðustu misserum dregið fjölda dýra til dauða. Fyrr í janúar var greint frá því að ísbjörn sem fannst dauður í Alaska hefði smitast af veirunni og í desember frá því að tuttugu þúsund sæljóð hefðu drepist vegna veirunnar í Síle og Perú. Þá segir í frétt Guardian í dag að vísindamenn hafi áður greint frá fjöldadauða sela og að fjöldi sæfíla sýndi einkenni þess að bera fuglaflensu. Fyrstu þekktu tilfelli H5N1 á landsvæðunum í Suður Íshafi voru greind í október á síðasta ári í kjóum á Fugaleyju [e. Bird Island] nærri Suður-Georgíu. Tveimur mánuðum seinna fundust hundruð sæfíla. Þá hafa einnig verið fleiri dauðsföll meðal loðsela, máfa og kjóa á fleiri stöðum. Veikir selir „Það brýtur nærri í manni hjartað að sjá svo marga dauða seli,“ sagði Marco Falchieri, vísindamaður frá Dýra- og plöntuheilbrigðisstofnuninni en hann starfar í inflúensu- og fuglaflensu veirufræðingateymi stofnunarinnar. Hann tók sýni úr dýrunum í Suður-Georgíu. Hann segir að fleiri selir hafi sýnt einkenni fuglaflensu. Þeir hafi verði með hósta, nefrennsli, skjálfta og að þeir hafi hrist höfuð sín hægt. Hann áætlaði að um hundrað selir væru dauðir á eyjunni. Flestir sæfílar sem virðist viðkvæmari en loðselirnir. „Minn versti ótti er að veiran stökkbreytist og aðlagi sig að spendýrum, við sjáum Það ekki í þessum nýju sýnum en við þurfum að halda áfram að fylgjast með því,“ segir hann líka og að ef það gerðist væri mannfólk í meiri hættu á að smitast. Þessi mikli fjöldi smita í Suður-Georgíu er talinn endurspegla það sem er að gerast alþjóðlega. Yfirflæði eins og þarna gerist aðeins þegar of margir fuglar eru smitaðir af fuglaflensu og spendýr komast í tæri við drit veikra fugla eða þegar dýrin éta hræ smitaðra fugla. Ashley Banyard, sem greindi sýnin, segir það þó gott að veiran hafi ekki smitast í aðrar tegundir. Á tíma hafi þau óttast að mörgæsir myndu smitast og deyja en það hafi ekki gerst. Það sé jákvætt en að ef veiran haldi áfram að dreifast um svæðið þá séu viðkvæm vistkerfi í hættu og fjöldi sjófugla og sjávarspendýra í hættu. Hægt er að kynna sér málið betur á vef Guardian hér.
Dýr Dýraheilbrigði Suðurskautslandið Bretland Hafið Bandaríkin Perú Chile Tengdar fréttir Skæðar fuglaflensuveirur í haferni og æðarfugli Skæðar fuglaflensuveirur af stofni sem ekki hefur greinst hér á landi áður hafa greinst í haferni og æðarfugli sem fundust dauðir hér á landi í september. Óvíst er hvaðan veiran hefur borist. 3. október 2023 16:42 Álftir byrjaðar að drepast Matvælastofnun hefur miklar áhyggjur af óútskýrðum fjöldadauða rita. Einnig hafa borist margar tilkynningar um dauðar álftir. 10. maí 2023 16:06 Hafa greint skæða fuglaflensu í stokkönd Skæð fuglaflensa H5N1 hefur greinst í stokkönd sem fannst í húsagarði í Garðabæ í lok mars. Um er að ræða fyrstu skæðu fuglaflensuna sem greinist hér á landi á þessu ári. Sömuleiðis hefur verið tilkynnt um óútskýrðan fjöldadauða í ritum á síðustu vikum. 10. maí 2023 07:51 Í viðbragðsstöðu með bóluefni gegn fuglaflensu Lyfjafyrirtæki telja sig geta framleitt hundruð milljóna skammta af bóluefni gegn fuglaflensu fyrir menn á nokkrum mánuðum ef nýtt afbrigði kemur fram sem getur borist á milli manna. Heilbrigðisyfirvöld telja líkurnar á því enn litlar. 20. mars 2023 10:05 Ekkert lát á einkar skæðri fuglaflensu Ekkert lát virðist vera á útbreiðslu fuglaflensunnar. Hið skæða afbrigði, H5N1, hefur geisað í Evrópu síðan haustið 2021. Ellefu ára stúlka lést nýlega úr flensunni í Kambódíu og hæsta viðbúnaðarstig er enn í gildi á Íslandi. 23. febrúar 2023 17:29 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Skæðar fuglaflensuveirur í haferni og æðarfugli Skæðar fuglaflensuveirur af stofni sem ekki hefur greinst hér á landi áður hafa greinst í haferni og æðarfugli sem fundust dauðir hér á landi í september. Óvíst er hvaðan veiran hefur borist. 3. október 2023 16:42
Álftir byrjaðar að drepast Matvælastofnun hefur miklar áhyggjur af óútskýrðum fjöldadauða rita. Einnig hafa borist margar tilkynningar um dauðar álftir. 10. maí 2023 16:06
Hafa greint skæða fuglaflensu í stokkönd Skæð fuglaflensa H5N1 hefur greinst í stokkönd sem fannst í húsagarði í Garðabæ í lok mars. Um er að ræða fyrstu skæðu fuglaflensuna sem greinist hér á landi á þessu ári. Sömuleiðis hefur verið tilkynnt um óútskýrðan fjöldadauða í ritum á síðustu vikum. 10. maí 2023 07:51
Í viðbragðsstöðu með bóluefni gegn fuglaflensu Lyfjafyrirtæki telja sig geta framleitt hundruð milljóna skammta af bóluefni gegn fuglaflensu fyrir menn á nokkrum mánuðum ef nýtt afbrigði kemur fram sem getur borist á milli manna. Heilbrigðisyfirvöld telja líkurnar á því enn litlar. 20. mars 2023 10:05
Ekkert lát á einkar skæðri fuglaflensu Ekkert lát virðist vera á útbreiðslu fuglaflensunnar. Hið skæða afbrigði, H5N1, hefur geisað í Evrópu síðan haustið 2021. Ellefu ára stúlka lést nýlega úr flensunni í Kambódíu og hæsta viðbúnaðarstig er enn í gildi á Íslandi. 23. febrúar 2023 17:29
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent