Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 14:01 Jürgen Klopp er ánægður með Darwin Núnez og líka hvernig stuðningsmenn taka úrúgvæska framherjanum. Getty/Hendrik Schmidt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Núnez tókst ekki að skora en gaf tvær stoðsendingar í 2-1 endurkomusigri Liverpool. Það er ekkert nýtt að Úrúgvæski framherjinn sé óheppinn upp við markið en hann er samt mjög vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool enda duglegur, fljótur, kraftmikill og alltaf að skapa usla í varnarlínu mótherjanna. Það er ótrúlegt að hann nýti ekki meira af dauðafærum sínum og Klopp er sammála því. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta með Núnez,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi. „Ég er svo ánægður með hvernig stuðningsfólkið okkar tekur honum og ég svo ánægður með það hvernig hann sjálfur tekur á þessu en það er ekki hægt að vera óheppnari en hann var í þessum færum. Það er ómögulegt,“ sagði Klopp. „Hann gerði allt rétt en boltinn vildi ekki inn. Hann leggur samt sem áður upp sigurmarkið. Mér finnst það vera virkilega sérstakt,“ sagði Klopp. Núnez hefur klúðrað flestum dauðafærum af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er með fimm mörk og sex stoðsendingar í nítján leikjum í deildinni og alls átta mörk og tíu stoðsendingar í þrjátíu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. "You cannot be more unlucky!" Jurgen Klopp on Darwin Nunez and why he is "so happy about our crowd" pic.twitter.com/W3hdNq3Zwv— This Is Anfield (@thisisanfield) January 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira