Kraftaverkaþjálfarinn frá Klaksvík verður eftirmaður Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 06:34 Magne Hoseth gerði frábæra hluti með KÍ Klaksvík í Færeyjum. Getty/Laszlo Szirtesi Danska félagið Lyngby er búið að finna eftirmann íslenska þjálfarans Freys Alexanderssonar. Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024 Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Freyr gerði mjög flotta hluti með Lyngby og tókst að halda liðinu í deildinni á síðustu leiktíð. Danska félagið seldi hins vegar Frey til belgíska félagsins Kortrijk á dögunum. Nú hefur Lyngby fundið eftirmann íslenska þjálfarans og það er annar kraftaverkaþjálfari. Sá heitir Magne Hoseth og er 43 ára Norðmaður. Hoseth var áður þjálfari færeyska félagsins KÍ frá Klaksvík. Undir hans stjórn fór Klaksvíkurliðið alla leið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og varð fyrsta færeyska félagið í sögunni til að ná því. Klaksvík sló bæði út ungverska stórliðið Ferencváros og sænsku meistarana BK Häcken í Evrópuævintýri sínu. Klaksvíkurliðið náði síðan jafntefli á móti Lille og vann sigur á Olimpija Ljubljana í riðlakeppninni sem var einnig sögulegt. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta viðtalið við Magne Hoseth sem þjálfara Lyngby. MAGNES FØRSTE INTERVIEW SOM KONGEBLÅ Selvom Magne Hoseth først har første træningsdag på mandag, var han alligevel forbi klubben i dag for at møde trup, stab og ansatte.Der var samtidig også tid til hans første interview som kongeblå, hvorfor du her kan blive klogere på pic.twitter.com/pX7hG2FpXu— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) January 11, 2024
Danski boltinn Færeyski boltinn Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira