Sjáðu íslenska stuðningsfólkið hita upp í München: Myndir og myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 14:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru báðar mættar til München. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik í dag á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi og stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa fjölmennt til München. Þeir ætla að mála Ólympíuhöllina bláa í kvöld og voru í stuði fyrir leik eins og sjá má í myndum og myndbandi hér inn á Vísi. Henry Birgir Gunnarsson var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins og kannaði þar stemmninguna meðal þeirra fjölda fólks sem ætla að styðja við bakið á íslensku strákunum á móti Serbíu í kvöld. Það má sjá útsendinguna með Henry Birgi hér fyrir neðan. Klippa: Íslenskir stuðningsmenn hituðu upp fyrir Serbíuleikinn Það er búist við um fjögur þúsund Íslendingum í höllinni og sérsveitin, stuðningssveit HSÍ, er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var líka á staðnum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir neðan. Sumir mæta með skrautlegalega hatta.Vísir/Vilhelm Íslenski fáninn málaður á andlit.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það var vel tekið undir þegar hópurinn söng saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins og kannaði þar stemmninguna meðal þeirra fjölda fólks sem ætla að styðja við bakið á íslensku strákunum á móti Serbíu í kvöld. Það má sjá útsendinguna með Henry Birgi hér fyrir neðan. Klippa: Íslenskir stuðningsmenn hituðu upp fyrir Serbíuleikinn Það er búist við um fjögur þúsund Íslendingum í höllinni og sérsveitin, stuðningssveit HSÍ, er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leik og á meðan á leik stendur verði frábær. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var líka á staðnum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir neðan. Sumir mæta með skrautlegalega hatta.Vísir/Vilhelm Íslenski fáninn málaður á andlit.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það var vel tekið undir þegar hópurinn söng saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira