Haukur og Donni ekki með í dag Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2024 15:13 Bjarki Már Elísson verður í eldlínunni í dag. Hann var valinn maður leiksins gegn Serbíu á föstudaginn. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur ákveðið að hafa þá Hauk Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps í leiknum við Svartfjallaland sem hefst klukkan 17. Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Þetta er annar leikur Íslands á EM í Þýskalandi og í annað sinn sem að Donni er utan hóps. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur hins vegar inn í hópinn í stað Hauks. Haukur spilaði ekkert í leiknum við Serbíu á föstudaginn, þó að hann væri í sextán manna hópnum sem Snorri valdi í þann leik. Haukur Þrastarson á æfingu íslenska landsliðsins í gær.VÍSIR/VILHELM Beina textalýsingu frá leiknum í dag, sem hefst klukkan 17 að íslenskum tíma, má sjá með því að smella hér. Innan skamms hefst svo bein útsending á Vísi úr Ólympíuhöllinni þar sem mikill fjöldi Íslendinga er á svæðinu. Íslenski hópurinn í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (261/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (52/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (88/96)Aron Pálmarsson, FH (171/651)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (108/379)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (5/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (40/77)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/162)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (54/121)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (75/119)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (77/363)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (32/91)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (66/190)Stiven Tobar Valencia, Benfica (9/10)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (47/124)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (79/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira