Sport

Dag­skráin í dag: Afríku­keppnin, Lög­mál leiksins, NFL og NHL

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Jalen Hurts og Jason Kelce verða í sviðsljósinu í dag.
Jalen Hurts og Jason Kelce verða í sviðsljósinu í dag. Al Bello/Getty Images

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Afríkukeppnin í knattspyrnu, úrslitakeppnin í NFL, íshokkí, Lögmál leiksins og GameTíví.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni.
  • Klukkan 21.25 er leikur Buffalo Bills og Pittsburgh Steelers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á dagskrá.
  • Klukkan 01.15 er komið að Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles í úrslitakeppni NFL.

Stöð 2 Sport 3

  • Klukkan 19.30 er NBA 360 á dagskrá. Þar verður fjallað um NBA-deildina í körfubolta frá öllum hliðum.

Stöð 2 Sport 4

  • Klukkan 19.35 er leikur Atalanta og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 13.55 er leikur Senegal og Gambíu í Afríkukeppnina á dagskrá.
  • Klukkan 16.55 er komið að leik Kamerún og Gíneu.
  • Klukkan 19.55 er komið að leik Alsírs og Angóla.
  • Klukkan 23.05 er leikur Minnesota Wild og New York Islanders í NHL-deildinni í íshokkí.

Stöð 2 ESport

  • Klukkan 20.00 er GameTíví á dagskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×