Tölfræðin á móti Svartfjallandi: Þrettán færi forgörðum úr horni og af línu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2024 19:04 Óðinn Þór Ríkharðsson fékk tækifærið en fór illa með færin sín. Hann var ekki sá einu því allir hornamenn íslenska liðsins voru ekki að nýta færin sín vel. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Svartfjallaland, 31-30, í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Slæm færanýtingu íslensku strákanna var þó nærri því búið að kosta liðið sigurinn enda fóru leikmenn liðsins oft mjög illa með dauðafærin í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom sterkur inn eftir slakan fyrsta leik en hann kom að fimmtán mörkum og skapaði alls fimmtán færi fyrir félaga sína í leiknum. Aðeins átta urðu þó að stoðsendingum þar sem félagar hans klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Íslenska liðið klikkaði alls á tíu færum úr hornum og þremur auki inn á línunni. Þrettán færi úr stöðum sem eiga að skila marki í næstum því hvert skipti. Íslenska liðið réð líka illa við skyttur Svartfjallalands sem skoruðu 11 mörk úr langskotum og það var lík dýrt að fjórum sinnum skoruðu þeir af línunni eftir að hafa náð sóknarfrákasti. Við áttum Björgvin Pál Gústavsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson inni í lokin, Björgvin varði mikilvæga bolta og Gísli bjó til þrjú síðustu mörkin þar af skoraði hann sigurmarkið. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svartfjallalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Ómar Ingi Magnússon 7/3 2. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 7.Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (38%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (32%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 49:05 2. Bjarki Már Elísson 48:14 3. Sigvaldi Guðjónsson 47:52 4. Elliði Snær Viðarsson 47:04 5. Aron Pálmarsson 45:02 6. Elvar Örn Jónsson 42:59 Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 9 1. Elliði Snær Viðarsson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 8 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 3. Elliði Snær Viðarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 11 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 3 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svartfjallaland +8 Mörk af línu: Svartfjallaland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Svartfjallaland +1 Fiskuð víti: Ísland +2 - Varin skot markvarða: Ísland +4 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +4 Löglegar stöðvanir: Svartfjallaland +17 Refsimínútur: Svartfjallaland +4 mínútur - Mörk manni fleiri: Ísland +5 Mörk manni færri: Svartfjallaland +2 Mörk í tómt mark: Ísland +3 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Svartfjallaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Svartfjallaland +1 51. til 60. mínúta: Ísland +1 - Byrjun hálfleikja: Ísland +1 Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Ísland +2 Seinni hálfleikur: Svartfjallaland +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira