„Skandall að Messi hafi unnið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:46 Lionel Messi hefur unnið öll stærstu verðlaunin síðan að hann hjálpaði Argentínu að verða heimsmeistari 2022. Getty/Marcello Dias Norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp var allt annað en sáttur við það þegar Lionel Messi var í gær kosinn besti knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM. FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM.
FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira