„Skandall að Messi hafi unnið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:46 Lionel Messi hefur unnið öll stærstu verðlaunin síðan að hann hjálpaði Argentínu að verða heimsmeistari 2022. Getty/Marcello Dias Norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp var allt annað en sáttur við það þegar Lionel Messi var í gær kosinn besti knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM. FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Þetta var enn eitt skiptið þar sem er gengið fram hjá norska framherjanum Erling Braut Haaland en í ljós kom að Messi hafði þarna unnið með minnsta mögulega mun. Messi varð heimsmeistari árið 2022 en gerði ekki mjög mikið á árinu 2023. Það er ekki hægt að segja sömu sögu af Haaland. Haaland varð langmarkahæsti leikmaður Manchester City sem vann þrennuna á síðasta tímabili. Haaland bætti líka markametið á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild í heimi. „Ég verð að róa mig aðeins niður. Þetta kemur mér á óvart. Með fullri virðingu fyrir Lionel Messi, sem er að mínu mati besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Carl-Erik Torp en hélt áfram: „Ég myndi segja að það sé skandall að Messi hafi unnið,“ sagði Torp. NRK fór yfir viðbrögð manna. Torp var ekki eini fótboltasérfræðingurinn sem fannst valið ekki vera rétt að þessu sinni. „Mjög skrýtin ákvörðun. Þetta átti alltaf að vera Erling Haaland,“ skrifaði Martyn Ziegler, blaðamaður hjá The Times, á samfélagsmiðilinn X. „Lionel Messi er besti fótboltamaður allra tíma en hann var ekki besti leikmaðurinn á árinu 2023. Þessi verðlaun áttu að fara til Erling Braut Haaland,“ skrifaði fótboltasérfræðingurinn Lars Tjærnås. Slakt gengi norska landsliðsins er aftur á móti ekki að hjálpa Haaland mikið enda Norðmenn langt frá því að komast á EM.
FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira