Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 21:55 Það gekk fátt upp hjá íslenska liðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Sjá meira
Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Sjá meira