Búið að ákveða daginn sem kærumál Man. City verða tekin fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 07:01 Erling Haaland og Manchester City félagar eiga yfir sér 115 kærumál vegna brota á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/James Gill Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, hefur tjáð sig hvenær um öll kærumálin gegn Manchester City verða tekin fyrir. Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024 Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Það er búið að kæra og refsa Everton liðinu síðan að fréttist af því að enska úrvalsdeildin ætlaði að kæra Manchester City fyrir meira en hundrað brot á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir það er það ekki orðið opinbert hvenær 115 kærumál Manchester City verða tekin fyrir hjá dómstól ensku úrvalsdeildarinnar. Tíu stig voru tekin af Everton fyrir áramót fyrir brot á rekstrarreglum deildarinnar og bæði Everton og Nottingham Forest voru kærð fyrir brot á rekstrarreglum á mánudaginn. Everton gæti því misst fleiri stig en þessi tíu. Masters kom fram fyrir þingnefnd í gær og sagði þar að það væri búið að ákveða daginn sem City menn fá tækifæri til að verja sig fyrir fyrrnefndum kærum en hann gæti bara ekki sagt frá því hvenær sá dagur verður. „Ef eitthvað félag, hvort sem það eru meistararnir eða annað lið, hefur brotið reglur um eyðslu, þá væru þau í nákvæmlega sömu stöðu og Everton og Nottingham Forest,“ sagði Richard Masters við þingnefndarmenn. „Fjöldi og eðli kæranna gegn Manchester City, sem ég augljóslega get ekki talað um hér, þýða það að þær verða teknar fyrir í allt öðru umhverfi,“ sagði Masters. „Það er búið að ákveða daginn sem málið fær áheyrn. Því miður get ég ekki sagt ykkur meira nema að það sé gangur í þessu máli,“ sagði Masters. Premier League CEO Richard Masters has confirmed to the DCMS select committee that a date has been set for Manchester City s Premier League hearing for their alleged 115 breaches of financial rules Masters could not specify the exact date pic.twitter.com/KKMznJbNWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 16, 2024
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira