Karabatic tók met Guðjóns í sigri Frakka Dagur Lárusson skrifar 18. janúar 2024 18:45 Nikola Karabatic er nú orðinn markahæstur í sögu EM. Vísir/Getty Frakkland hafði betur gegn Króatíu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í handbolta en í leiknum bætti Nikola Karabatic ótrúlegt met. Liðin eru með Íslandi og Þýsklandi í milliriðli sem mætast í kvöld sem og Ungverjalandi og Austurríki sem mættust fyrr í dag en þar hafði Austurríki betur. Frakkland var skrefi á undan nánast allan leikinn en Króatía náði aðeins að vera yfir í leiknum á fyrstu tíu mínútum leiksins en eftir það var Frakkland alltaf yfir eða staðan var jöfn líkt og í hálfleiknum þegar staðan var 18-18. Í seinni hálfleiknum náðu Frakkar mest fjögurra marka forystu í stöðunni 26-22 en Króatar komu þá til baka og gerðu lokamínúturnar æsispennandi. Frakkar náðu þó að klára leikinn og unnu að lokum 34-32. Markahæstu leikmenn leiksins voru Dika Mem hjá Frakklandi með sex og Zvonrnir Srna hjá Króatíu, einnig með sex mörk. Eftir leikinn er Frakkland komið með fjögur stig í milliriðlinum á meðan Króatía er með eitt stig. Þessi má geta að hinn 39 ára gamli , Nikola Karabatic, varð í leiknum markahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins er hann skoraði sitt 289 mark í leiknum. Með því marki komst hann fram úr Guðjóni Val Sigurðssyni sem átti metið á undan honum. The record-breaking goal of the G.O.A.T #ehfeuro2024 #heretoplay @FRAhandball pic.twitter.com/lCfu72ul59— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2024 EM 2024 í handbolta Handbolti Frakkland Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Liðin eru með Íslandi og Þýsklandi í milliriðli sem mætast í kvöld sem og Ungverjalandi og Austurríki sem mættust fyrr í dag en þar hafði Austurríki betur. Frakkland var skrefi á undan nánast allan leikinn en Króatía náði aðeins að vera yfir í leiknum á fyrstu tíu mínútum leiksins en eftir það var Frakkland alltaf yfir eða staðan var jöfn líkt og í hálfleiknum þegar staðan var 18-18. Í seinni hálfleiknum náðu Frakkar mest fjögurra marka forystu í stöðunni 26-22 en Króatar komu þá til baka og gerðu lokamínúturnar æsispennandi. Frakkar náðu þó að klára leikinn og unnu að lokum 34-32. Markahæstu leikmenn leiksins voru Dika Mem hjá Frakklandi með sex og Zvonrnir Srna hjá Króatíu, einnig með sex mörk. Eftir leikinn er Frakkland komið með fjögur stig í milliriðlinum á meðan Króatía er með eitt stig. Þessi má geta að hinn 39 ára gamli , Nikola Karabatic, varð í leiknum markahæsti leikmaður í sögu Evrópumótsins er hann skoraði sitt 289 mark í leiknum. Með því marki komst hann fram úr Guðjóni Val Sigurðssyni sem átti metið á undan honum. The record-breaking goal of the G.O.A.T #ehfeuro2024 #heretoplay @FRAhandball pic.twitter.com/lCfu72ul59— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2024
EM 2024 í handbolta Handbolti Frakkland Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira