Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. janúar 2024 19:33 Ómar var jákvæður þótt gengið hefði verið vont í síðasta leik liðsins. Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Fréttastofa tók púlsinn á stuðningsmönnum í Minigarðinum og ræddi við Ómar Frey Sævarsson sem var jákvæður fyrir leiknum. Vilhelm Einarsson, framkvæmdastjóri Minigarðsins, segir staðinn hafa verið troðfullan á öllum leikjum liðsins. Eigum við séns í þetta? „Við eigum alltaf séns. Málið er að Svíarnir gerðu þetta fyrir ekkert svo löngu og þá fóru þeir með núll stig upp. Af hverju ættum við ekki að gera þetta? Við erum með rosabreidd og rosastyrk. Hefur ekki gengið vel en ég segi að við séum á leiðinni upp. Trúi ekki öðru,“ sagði Ómar Freyr vongóður. Hvernig finnst þér orðræða „Við erum fljót að fara á vagninn að hengja alla. Við erum rosaleg góð í því en ég er jákvæður og lifi í lausnunum. Trúiði mér, við erum að fara að ná í stig,“ sagði hann. Hvernig fer leikurinn? „Þetta verður mjög jafnt. Þetta fer svolítið eftir byrjuninni og ég ætla að segja 33 - 31 okkur í vil að sjálfsögðu,“ sagði Ómar.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira