Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 19:33 Pálmi Rafn tekur við sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR. Hann var aðalþjálfari kvennaliðs félagsins. vísir/sigurjón Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024 Besta deild karla KR Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024
Besta deild karla KR Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira