Súkkulaðiregn stöðvaði leik Dortmund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 10:30 Leikmenn Dortmund hjálpa til við að fjarlægja súkkulaðið af vellinum. Leon Kuegeler/Getty Images Gera þurfti hlé á leik 1. FC Köln og Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að áhorfendur köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn. Stuðningsmenn beggja liða köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn í mótmælaskyni gegn fjárfestingatillögu þýska knattspyrnusambandsins. Fjárfestingatillagan felur í sér að selja hluta af sjónvarpsrétti þýsku deildarinnar til að sækja aukið fjármagn. Súkkulaðiregnið átti sér stað á tólftu mínútu leiksins sem átti að tákna það að stuðningsmenn þýsku liðanna líta á sig sem tólfta mann liðsins. 🍫💰Borussia Dortmund's clash with Koln has been halted after fans pelted the pitch with chocolate coins https://t.co/C2GfsJkWX7 pic.twitter.com/78T6AIElfF— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2024 Gjörningurinn varð til þess að gera þurfti átta mínútna hlé á leiknum á meðan leikmenn beggja liða aðstoðuðu vallarstarfsfólk við að fjarlægja súkkulaðipeningana. Leikurinn hélt þó áfram að lokum og gestirnir frá Dortmund unnu öruggan 4-0 sigur. Donyell Malen skoraði tvö mörk fyrir gestina og þeir Niclas Füllkrug og Youssoufa Moukoko bættu sínu markinu hvor við. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn sjá til þess að gera þurfi hlé á leikjum vegna mótmæla þeirra gegn fjárfestingartillögunni. Tennisboltaregn í leik Bochum og Union Berlin í síðasta mánuði hafði sömu áhrif, sem og almenn mótmæli í viðureign Heidenheim og Wolfsburg í gær. Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Stuðningsmenn beggja liða köstuðu súkkulaðipeningum inn á völlinn í mótmælaskyni gegn fjárfestingatillögu þýska knattspyrnusambandsins. Fjárfestingatillagan felur í sér að selja hluta af sjónvarpsrétti þýsku deildarinnar til að sækja aukið fjármagn. Súkkulaðiregnið átti sér stað á tólftu mínútu leiksins sem átti að tákna það að stuðningsmenn þýsku liðanna líta á sig sem tólfta mann liðsins. 🍫💰Borussia Dortmund's clash with Koln has been halted after fans pelted the pitch with chocolate coins https://t.co/C2GfsJkWX7 pic.twitter.com/78T6AIElfF— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2024 Gjörningurinn varð til þess að gera þurfti átta mínútna hlé á leiknum á meðan leikmenn beggja liða aðstoðuðu vallarstarfsfólk við að fjarlægja súkkulaðipeningana. Leikurinn hélt þó áfram að lokum og gestirnir frá Dortmund unnu öruggan 4-0 sigur. Donyell Malen skoraði tvö mörk fyrir gestina og þeir Niclas Füllkrug og Youssoufa Moukoko bættu sínu markinu hvor við. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn sjá til þess að gera þurfi hlé á leikjum vegna mótmæla þeirra gegn fjárfestingartillögunni. Tennisboltaregn í leik Bochum og Union Berlin í síðasta mánuði hafði sömu áhrif, sem og almenn mótmæli í viðureign Heidenheim og Wolfsburg í gær.
Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira