Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 18:55 Ludovic Fabregas flýgur í gegnum vörn Ungverjalands. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Austurríki byrjaði af krafti og komst nokkuð óvænt 4-1 yfir. Það tók Frakkana þó ekki langan tíma að jafna og komast yfir en þeir leiddu um miðbik fyrri hálfleiks. Austurríki er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og kom til baka, staðan 16-15 Austurríki í vil í hálfleik. Is Ludovic Fabregas made of steel? #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/nH1k2KITgj— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Frakkar tóku áhlaup í upphafi síðari hálfleiks en Austurríkismenn neituðu að gefast upp. Það er þangað til tæpar tíu mínútur voru til leiksloka, þá skoraði Austurríki ekki í fimm mínútur og munurinn fór úr 27-26 Frakklandi í vil í 30-26 og leikurinn í raun búinn. Lokatölur 33-28 og Frakkland situr sem fastast á toppi milliriðilsins með fullt hús stiga. Þar á eftir koma Ungverjaland og Austurríki með 4 stig, Þýskaland er með 3 á meðan Ísland er með 2 stig og Króatía rekur lestina með aðeins eitt stig. Ungverjaland og Þýskaland mætast síðar í kvöld á meðan Ísland mætir Austurríki á miðvikudag. Samir Bellahcene % #ehfeuro2024 #heretoplay #FRAAUT @FRAHandball pic.twitter.com/iZCzS77ZTf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Dika Mem og Ludovic Fabregas skoruðu 7 mörk í liði Frakklands á meðan Nikola Bilyk og Lukas Hutecek skoruðu 6 fyrir Austurríki. Samir Bellahcene varði 15 skot í marki Frakklands.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 30-35 | Sterkur sigur án lykilmanna gegn Króatíu Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli 1 á EM karla í handbolta. Lokatölur 30-35, eftir jafnan og spennandi leik lengst framan af tók Ísland fram úr undir lok leiks og tryggði sér sinn fyrsta sigur í milliriðlinum. 22. janúar 2024 16:00