EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2024 11:01 Kamerúnskur starfsmaður í Lanxess Arena kom færandi hendi í miðjum þætti. Vísir Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. Gleðin var við völd hjá Íslendingum í Lanxess Arena eftir að Íslandi tókst í fyrsta sinn að vinna Króatíu á stórmóti, og það eftir mikil áföll. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson fóru yfir málin og fengu óvæntan ölsopa til að skála fyrir sigrinum góða. Ísland á nú möguleika á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna og raunar er enn fjarlægur möguleiki á að liðið jafni árangurinn frábæra frá síðasta EM, þegar liðið endaði í 6. sæti mótsins. Sigurinn í gær minnti menn einmitt á það mót. Þátt dagsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - tólfti þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki á morgun klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Gleðin var við völd hjá Íslendingum í Lanxess Arena eftir að Íslandi tókst í fyrsta sinn að vinna Króatíu á stórmóti, og það eftir mikil áföll. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson fóru yfir málin og fengu óvæntan ölsopa til að skála fyrir sigrinum góða. Ísland á nú möguleika á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna og raunar er enn fjarlægur möguleiki á að liðið jafni árangurinn frábæra frá síðasta EM, þegar liðið endaði í 6. sæti mótsins. Sigurinn í gær minnti menn einmitt á það mót. Þátt dagsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - tólfti þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki á morgun klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36
EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00
EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni