EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2024 11:01 Kamerúnskur starfsmaður í Lanxess Arena kom færandi hendi í miðjum þætti. Vísir Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. Gleðin var við völd hjá Íslendingum í Lanxess Arena eftir að Íslandi tókst í fyrsta sinn að vinna Króatíu á stórmóti, og það eftir mikil áföll. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson fóru yfir málin og fengu óvæntan ölsopa til að skála fyrir sigrinum góða. Ísland á nú möguleika á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna og raunar er enn fjarlægur möguleiki á að liðið jafni árangurinn frábæra frá síðasta EM, þegar liðið endaði í 6. sæti mótsins. Sigurinn í gær minnti menn einmitt á það mót. Þátt dagsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - tólfti þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki á morgun klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira
Gleðin var við völd hjá Íslendingum í Lanxess Arena eftir að Íslandi tókst í fyrsta sinn að vinna Króatíu á stórmóti, og það eftir mikil áföll. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson fóru yfir málin og fengu óvæntan ölsopa til að skála fyrir sigrinum góða. Ísland á nú möguleika á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna og raunar er enn fjarlægur möguleiki á að liðið jafni árangurinn frábæra frá síðasta EM, þegar liðið endaði í 6. sæti mótsins. Sigurinn í gær minnti menn einmitt á það mót. Þátt dagsins má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - tólfti þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki á morgun klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00 EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira
EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36
EM í dag: Mótmæli, fyndnir hattar og grýttir með snjóboltum Sunnudagurinn var sérstakur í Köln þar sem mótmæli voru á öðru hverju horni. Það fannst okkar mönnum í EM í dag sérstakt. 22. janúar 2024 11:00
EM í dag: Fastur í lyftu og fífldirfska Óðins Það hefur ekki verið yfir miklu að gleðjast fyrir Íslendinga á Evrópumótinu í handbolta. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru heldur súrir á svipinn í nýjasta þætti EM í dag en sáu ljósa punkta. 21. janúar 2024 11:01